Hoppa yfir valmynd

Fréttir


Vísindi nýsköpun o...
Sýni 201-306 af 306 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

  • 10. apríl 2021 Forsætisráðuneytið

    Heilsa og velferð til umræðu á fundi Vísinda- og tækniráðs

    Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrði í gær 42. fundi Vísinda- og tækniráðs en þar voru til umfjöllunar málefni tengd heilsu og velferð. Á fundinum hélt Eiríkur Steingrímsson, rannsóknarprófesso...


  • 09. apríl 2021 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Sókn fyrir námsmenn: Sumarnám og sumarstörf 2021

    Fjölbreytt sumarnám og sumarstörf verða í boði fyrir ungt fólk og atvinnuleitendur í sumar, sem lið í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf. 2....


  • 08. apríl 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Kristján Þór opnaði Mælaborð landbúnaðarins

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, opnaði Mælaborð landbúnaðarins á opnum streymisfundi í dag. Mælaborðið er aðgengilegt á vefnum www.mælaborðl...


  • 07. apríl 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Margrét Hólm nýr formaður Matvælasjóðs

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Margréti Hólm Valsdóttur nýjan formann Matvælasjóðs. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu o...


  • 31. mars 2021 Matvælaráðuneytið

    Þorsteinn Sigurðsson nýr forstjóri Hafrannsóknastofnunar

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað Þorstein Sigurðsson í embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar – rannsóknar- og ráðgjafastofnunar hafs og vatna. Þorsteinn S...


  • 22. mars 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Þórdís Kolbrún undirritaði samevrópska ráðherrayfirlýsingu um nýsköpun og sprotafyrirtæki

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur undirritað samevrópska ráðherrayfirlýsingu um Evrópusambandið sem öflugt samfélag frumkvöðla og sprotafyrirtækja...


  • 17. mars 2021 Forsætisráðuneytið

    Alþjóðaráðstefna um lýðræði og stafræna tækni

    Forsætisráðuneytið, í samvinnu við Rannsóknarsetrið EDDU við Háskóla Íslands, Alþingi og fjölmiðlanefnd, stendur fyrir alþjóðlegu ráðstefnunni Democracy in a Digital Future dagana 25. og 26. mars nk. ...


  • 17. mars 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Smíðum framtíðina: Stafrænar smiðjur stórefldar

    Stafrænar smiðjur (e. Fab-Lab) hringinn í kringum landið fá stóraukinn fjárstuðning með samkomulagi sem ráðherrar ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, mennta- og menningarmál...


  • 12. mars 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Úttekt á gæðum náms við Háskólann á Bifröst

    Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskólann á Bifröst. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti ráðsins með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur, n...


  • 12. mars 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Klasastefna fyrir Ísland: Mikilvæg stoð fyrir samkeppnishæfni og verðmætasköpun

    „Klasasamstarf gengur út á að skapa tengslanet og samstarf fyrirtækja í viðskiptalífinu sem byggir á mannauði, tækni, fjármagni og þekkingu og ekki síst að skapa umhverfi til nýsköpunar og þróunar. Kl...


  • 12. mars 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Kynning á Klasastefnu fyrir Ísland: Í dag klukkan 10

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, býður til kynningarfundar (í streymi) um nýja Klasastefnu fyrir Ísland, í dag föstudaginn 12. mars kl 10:00.  Dag...


  • 04. mars 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Kría hefur sig til flugs: Þórdís Kolbrún skipar fyrstu stjórn Kríu

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur skipað fyrstu stjórn Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóðs og sett reglugerð svo sjóðurinn geti hafið störf. Stjórnin...


  • 01. mars 2021 Forsætisráðuneytið

    Spurningar um gervigreindarstefnu fyrir Ísland í samráðsgátt

    Nefnd um ritun gervigreindarstefnu fyrir Ísland, sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipaði í október 2020, vinnur nú drög að stefnu Íslands um gervigreind. Lögð er áhersla á að lýðræðislegar re...


  • 16. febrúar 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Þórdís Kolbrún hefur lagt skýrslu um mótun klasastefnu fram á Alþingi

    Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur lagt skýrslu um mótun klasastefnu fram á Alþingi.  Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notuð eru til að bæta samkeppnishæfni og auka verðmætaskö...


  • 11. febrúar 2021 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Nýir nýsköpunarstyrkir: 100 milljónir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina

    Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra auglýsir eftir umsóknum um Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina.   Hlutverk styrkjanna, sem nú verða veittir í fyrsta sinn, er að styðja...


  • 28. janúar 2021 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Mikilvægi vísindasamstarfs við Dani

    Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem vinna á að því að efla vísindasamstarf Íslands og Danmerkur. Kveikja þess var tillaga forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um átak til að efla og...


  • 22. janúar 2021 Matvælaráðuneytið

    Umsækjendur um stöðu forstjóra Hafrannsóknarstofnunar

    Alls bárust sex umsóknir um embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar sem auglýst var þann 19. desember 2020 en umsóknarfrestur rann út þann 19. janúar sl. Umsækjendur eru: 1. Guðmundur J. Óskarss...


  • 21. janúar 2021 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Stærsta úthlutun Rannsóknasjóðs frá upphafi

    Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja Rannsóknasjóðs fyrir árið 2021. Alls hljóta 82 ný verkefni styrk sem er mesti fjöldi frá upphafi og jafnframt hefur heildarupphæð sem úthlutað er aldrei verið ...


  • 16. desember 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Innviðaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Orkuskipti 2020 – úthlutun styrkja úr Orkusjóði

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafa ákveðið að fela Orkusjóði að veita 192 milljónum...


  • 15. desember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Byggingavettvangurinn útfærir tillögur sínar um langtímaætlun um fyrirkomulag rannsókna, þróunar og nýsköpunar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur gert samkomulag við Byggingavettvanginn um útfærslu á tillögum um langtímaáætlun um fyrirkomulag rannsókna, þróu...


  • 14. desember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Verkefni Efnagreininga flytjast til Hafrannsóknastofnunar

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samkomulag við Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna, um að flytja ver...


  • 11. desember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Fyrsta úthlutun Matvælasjóðs: Beint streymi 16. desember

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gréta María Grétarsdóttir, formaður Matvælasjóðs, kynna fyrstu úthlutun sjóðsins í beinu streymi þann 16. desember 2020 kl. 09:30. ...


  • 10. desember 2020 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Fyrsta matvælastefnan fyrir Ísland kynnt: Stefnan mörkuð til 2030

    „Ísland býr yfir einstökum tækifærum á sviði matvælaframleiðslu en áskoranir framundan eru líka stórar, ekki síst á sviði loftslagsmála og lýðheilsu. Því er mikilvægt að móta skýra framtíðarsýn,“ segi...


  • 02. desember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Myndband um hvers vegna erlendir sérfræðingar í hátækni- og hugverkaiðnaði velja Ísland sem atvinnusvæði

    Íslandsstofa og Samtök iðnaðarins hafa sameinast um gerð myndbands sem kynnir hvað Ísland hefur upp á að bjóða fyrir erlenda sérfræðinga sem vilja taka þátt í uppbyggingu hátækni- og hugverkaiðnaðar h...


  • 02. desember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Miklar fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum á árinu 2020

    Á árinu 2020 jukust fjárfestingar í íslenskum nýsköpunar- og tæknifyrirtækjum talsvert og nema fjárfestingarnar alls 17 ma.kr. Þetta er hærri fjárhæð en fjárfest var fyrir allt árið 2019, þótt fjárfes...


  • 30. nóvember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Hvaða tækifæri felast í að fá erlenda sérfræðinga til Íslands?

    Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi miðvikudaginn 2. desember kl. 12.00 um tækifærin sem felast í að fá fleiri erlen...


  • 26. nóvember 2020 Matvælaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

    Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði. Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur fr...


  • 25. nóvember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Streymisfundur í dag: Nýsköpunarvistkerfi atvinnulífsins – Klasastefna í  mótun

    Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notaðir eru til að bæta samkeppnishæfni og verðmætasköpun jafnt fyrirtækja, atvinnugreina, landsvæða og þjóða. Undanfarna mánuði hefur markvisst verið un...


  • 21. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Fræðsluátak um gervigreind

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær að ráðist verði í fræðsluátak fyrir almenning um gervigreind. Er það í samræmi við aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni. M...


  • 20. nóvember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Kría í Samráðsgátt stjórnvalda

    Reglugerð um Kríu – sprota- og nýsköpunarsjóð er nú í Samráðsgátt stjórnvalda, en hlutverk Kríu er að fjárfesta í sérhæfðum fjárfestingarsjóðum, svokölluðum vísisjóðum (e. venture capital funds) sem s...


  • 20. nóvember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Nýsköpunarvistkerfi atvinnulífsins – Klasastefna í  mótun

    Klasar eru efnahagsleg vistkerfi sem notaðir eru til að bæta samkeppnishæfni og verðmætasköpun jafnt fyrirtækja...


  • 18. nóvember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2020

    Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra a...


  • 18. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Nordic Smart Government: Verðmætasköpun með stafrænum lausnum

    Fjarfundur 27. nóvember 2020 kl. 8:30 - 10:00 Fjárfesting í stafrænni þróun og nýsköpun er brýn á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar, faraldurs og samdráttar. Hvar liggja tækifærin? Verkefnishópur Nordic ...


  • 17. nóvember 2020 Matvælaráðuneytið

    Ársfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins

    Ársfundur Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC), sá 39. í röðinni, var haldinn í gegnum fjarfundabúnað dagana 10.-13. nóvember. Ráðið fer með stjórn fiskveiða utan lögsagna ríkja á Norðaustur...


  • 17. nóvember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ráðherra undirritaði nýjan þjónustusamning við Matís

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Matís hafa undirritað tvo nýja samninga, þjónustusamning til að tryggja öryggisþjónustu á sviði matvælarannsókna í þágu landsmanna&...


  • 15. nóvember 2020 Matvælaráðuneytið

    Unnið að hvítbók um vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland

    Hafrannsóknastofnun vinnur nú að hvítbók um umhverfis og vistkerfisbreytingar í hafinu við Ísland og mögulegar sviðsmyndir eða afleiðingar áhrifa loftslagsbreytinga. Vinnan er unnin að frumkvæði Krist...


  • 13. nóvember 2020 Matvælaráðuneytið

    Árétting vegna umfjöllunar um rannsóknir á rakaskemmdum

    Í tilefni af umfjöllun um rannsóknir á rakaskemmdum í mannvirkjum áréttar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið að áhersla er lögð á að efla rannsóknir í byggingariðnaði og tryggja samfellu í samfélags...


  • 11. nóvember 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Styrkveitingar haustið 2020

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. ...


  • 11. nóvember 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Samkomulag við Breta um framtíðarsamstarf í sjávarútvegsmálum undirritað

      Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrar Íslands og Bretlands, Kristján Þór Júlíusson og Victoria Prentis, undirrituðu í dag samkomulag um framtíðarsamstarf ríkjanna í sjávarútvegsmálum.Með samkom...


  • 27. október 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Erlendir sérfræðingar geti unnið í fjarvinnu á Íslandi

    Ferðamála-, iðnaðar, og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hafa lagt fram minnisblað fyrir ríkisstjórn um aðgerðir til þess að gera erlendum ríkisborgurum sem eru ut...


  • 21. október 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Mikilvægi vísindalegs frelsis aldrei meira

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði ráðstefnu evrópskra ráðherra vísindamála í gær. Efni hennar var þróun evrópska rannsókna og nýsköpunarsvæðisins og mikilvægi frelsis vísin...


  • 20. október 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Þróa próf sem styttir greiningu á sýklalyfjaónæmum bakteríum niður í klukkustund

    Sýklalyfjaónæmis og súnusjóður úthlutar í fyrsta sinn Tvö verkefni tengd grunnrannsóknum í sýklalyfjaónæmi fá hæstu styrkina úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði sem nú úthlutar í fyrsta sinn. Tilgangur ...


  • 13. október 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

    Framlög til háskóla og rannsóknastarfsemi aukast um 7% milli áranna 2020-21 samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins 2021. Þau eru áætluð 44 milljarðar kr. og aukast um tæpa 3 milljarða kr. milli ár...


  • 02. október 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Orkustefna til 2050: Skýr framtíðarsýn um sjálfbæra orkuframtíð

    „Nýrri Orkustefnu fylgir skýr framtíðarsýn um sjálfbæra orkuframtíð. Það eru dýrmæt og mikilvæg tímamót að þverpólitísk sátt hafi náðst um framtíðarsýn, leiðarljós og tólf meginmarkmið Íslands í orkum...


  • 28. september 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Nýsköpunarmiðstöð Íslands verði lögð niður – Aukinn stuðningur við nýsköpun á landsbyggðinni, sérstakur sjóður um rannsóknir í byggingariðnaði og Nýsköpunargarðar fyrir nýsköpun á sviði hátækni

    Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur kynnt frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun í Samráðsgátt stjórnvalda. Í frumvarpinu eru lagðar til talsverðar breyt...


  • 14. september 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Stefnt að háskólaútibúi á Austurlandi

    Samstarfssamningur um undirbúning stofnunar háskólaútibús og kennslu á háskólastigi á Austurlandi var undirritaður á Reyðarfirði um helgina. Markmið samningsins er að tryggja áframhaldandi uppbyggingu...


  • 02. september 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    12 verkefni fjármögnuð í fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

    Tólf verkefni fá fjármögnun úr fjárfestingarátaki um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu sem nemur um 148 milljónum króna. Markmið átaksins var að auka nýsköpun með þarfir heilbrigðisþjónustu að leiða...


  • 10. ágúst 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Tilnefningar til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

    Nú er leitað eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs en  markmið þeirra er að hvetja vísindamenn til dáða og vekja athygli almennings á gildi rannsókna og starfi vísindam...


  • 17. júlí 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið

    Skráning hafin á Gagnaþon fyrir umhverfið

    Gagnaþon fyrir umhverfið er yfirskrift nýsköpunarkeppni sem fer fram dagana 12.-19. ágúst næstkomandi. Að þessu sinni er áhersla lögð á þróun lausna sem gagnast umhverfinu, í samræmi við aðgerðaáætlu...


  • 10. júlí 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Orkídeu ýtt úr vör

    Orkídeu, nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi, hefur verið ýtt úr vör með undirskrift fulltrúa allra þeirra sem að verkefninu standa, en það eru Landsvirkjun, Samtök sunnlenskra sveitarféla...


  • 03. júlí 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Stuðnings - Kría hefur sig til flugs: Stefnt að mótframlagslánum í sumar

    Til að bregðast við vanda lífvænlegra sprotafyrirtækja sem lentu í rekstrarvanda vegna COVID-19 heimsfaraldurs, munu stjórnvöld tímabundið bjóða mótframlag til fjárfestinga í sprotafyrirtækjum samkvæm...


  • 16. júní 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóður auglýsir eftir umsóknum

    Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sýklalyfjaónæmis- og súnusjóði.   Sjóðurinn starfar í samræmi við þingsályktun nr. 40/149 um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, og nýtur...


  • 09. júní 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Nýtt lánasjóðskerfi samþykkt á Alþingi: Menntasjóður námsmanna tekur við af LÍN

    Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um Menntasjóð námsmanna var samþykkt á Alþingi í dag. Frumvarpið er afrakstur heildarendurskoðunar námslánakerfis hér á landi og miðar að því að jafna stuðnin...


  • 29. maí 2020 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

    2,5 milljónir í verðlaun í stærsta hakkaþoni sem haldið hefur verið á Íslandi

    Nýsköpunarkeppninni Hack the Crisis Iceland lýkur á hádegi í dag. Þetta er stærsta stafræna hakkaþon sem haldið hefur verið hér á landi með nærri tvöhundruð þátttakendum víða að úr heiminum. Hakkaþoni...


  • 27. maí 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Stafrænt heilbrigðismót: Stefnumót heilbrigðisþjónustu og frumkvöðla

    Stafrænt heilbrigðismót er hafið og stendur til 15.júlí 2020. Þar geta aðilar sem veita heilbrigðisþjónustu sett fram raunverulegar áskoranir um lausnir í heilbrigðisþjónustu og komið á samstarfi við ...


  • 27. maí 2020 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Orkumálaráðherrar: Græn orka á að knýja endurreisn eftir COVID-19

    Norrænu orkumálaráðherrarnir vilja að sjálfbærar orkulausnir verði drifkraftur í endurreisn hagkerfisins eftir kórónuveirufaraldurinn. Ráðherrarnir settu fram stefnumótun um endurreisninina og samþykk...


  • 20. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar í nýsköpun og vísindum

    Milljarður í samfélagslegar áskoranir Aðgerðaráætlun um fjórðu iðnbyltinguna Samstarf við Carlsberg-sjóðinn m.a. um áhrif loftslagsbreytinga á hafið Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja ...


  • 13. maí 2020 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Tækifæri fyrir námsmenn: Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarstarfa og sumarnáms

    Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarnáms og sumarstarfa voru kynntar á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra í Háskólanum í R...


  • 07. maí 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ávarp ráðherra á ársfundi NSA

    Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra óskaði Nýsköpunarsjóði atvinnulífisins til hamingju með góða útkomu síðasta árs í erindi sínu á ársfundi sjóðsins. Vegn...


  • 29. apríl 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Hakkaþon um nýsköpun í heilbrigðisþjónustu

    Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna nýjar lausnir á sviði heilbrigðisþjónustu til að gera heilbrigðiskerfinu betur kleift að fást við nýjar áskoranir vegna COVID-19. Dagana 22.-24...


  • 22. apríl 2020 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    3.000 sumarstörf fyrir námsmenn

    Liður í efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 er sérstakt átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eiga takmarkaðan eða engan rétt til atvinnuleysisbóta. Til þ...


  • 21. apríl 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Öflugar aðgerðir í þágu nýsköpunar í aðgerðarpakka tvö

    Efling nýsköpunar, fjármögnun sprota- og nýsköpunarfyrirtækja í samvinnu við fjárfesta og aðgerðir fyrir ferðaþjónustu til framtíðar eru meðal áhersluatriða stjórnvalda í viðspyrnu vegna áhrifa COVID-...


  • 14. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Matvælaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóðs í tilefni af 80 og 90 ára afmæli Margrétar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur

    Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót dansk-ísle...


  • 07. apríl 2020 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Opnað fyrir rafrænar umsóknir á leyfum til að nota starfsheiti í tækni- og hönnunargreinum

    Nú er hægt að sækja um leyfi til að nota tiltekin starfsheiti sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður Stjórnarráðsins. Breytingin er liður í eflingu á starfrænn...


  • 06. apríl 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið, Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    ANR auglýsir eftir umsóknum um styrki: Ertu með snjallt verkefni?

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. &nb...


  • 02. apríl 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Mikilvægi vísindasamstarfs aldrei meira en nú

    „Kastljós heimsins hefur beinst að loftslagsmálum og mikilvægi norðurslóða á síðustu misserum en nú vofir einnig yfir okkur önnur sameiginleg ógn, afleiðingar COVID-19 á bæði heilsu okkar og efnahag. ...


  • 11. mars 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Aðgerðaáætlun um opinbera nýsköpun

    Aðgerðaáætlun um opinbera nýsköpun hefur verið kynnt ríkisstjórn í samræmi við stefnu stjórnvalda um að auka markvisst notkun nýskapandi lausna hjá hinu opinbera og nýsköpunarstefnu fyrir Ísland....


  • 03. mars 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Rannsóknir og loftslagsmál í Varsjá

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er hluti af sendinefnd Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, í opinberri heimsókn hans til Póllands. Hún ávarpaði ráðstefnuna „Umhverfi, orka o...


  • 28. febrúar 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Norðurlöndin í sérstöðu í erfðavísindum og rannsóknum

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra stýrði umræðum og pallborði á fundi norrænna deildarforseta háskóla sem fram fór í Kaupmannahafnarháskóla í dag en fundarefnið var norræn samvinna ...


  • 25. febrúar 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Endurskoðun á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í takt við nýsköpunarstefnu

    „Eitt leiðarljósa nýsköpunarstefnu fyrir Ísland er að nýta eigi fjármagn til rannsókna og frumkvöðla umfram umsýslu og yfirbyggingu. Það er mikilvægt að endurskoða hlutverk opinberra stofnana regluleg...


  • 21. febrúar 2020 Matvælaráðuneytið

    Samningur við Landbúnaðarháskólann undirritaður

    Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, undirrituðu á Hvanneyri í dag samning um þjónustu á sviði rannsókna,...


  • 03. febrúar 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Hvatt til virkrar þátttöku vísindasamfélagsins og íbúa á norðurslóðum

    Ísland og Japan standa sameiginlega að alþjóðlegum fundi vísindamálaráðherra um rannsóknasamstarf á norðurslóðum í nóvember nk. Undirbúningur er langt á veg kominn og á dögunum fór fram kynningarfundu...


  • 14. janúar 2020 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Fundur um einföldun rekstrarumhverfis fyrirtækja með snjöllum lausnum

    Hvernig má einfalda rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? Nordic Smart Government, sem er norrænt samstarfsverkefni, stendur fimmtudaginn 16. janúar fyrir fundi á Grand hótel um leiðir t...


  • 13. janúar 2020 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Grænbók um fjárveitingar til háskóla

    Meginmarkmið stjórnvalda hvað varðar starfsemi á háskólastigi er að framsæknar og alþjóðlega samkeppnishæfar rannsóknastofnanir og háskólar skapi þekkingu, miðli henni og undirbúi nemendur til virkrar...


  • 19. desember 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra skipar nefnd um vandaða starfshætti í vísindum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað nefnd um vandaða starfshætti í vísindum á grunni laga nr. 70/2019. Meginhlutverk nefndarinnar er að upplýsa stjórnvöld, almenning og vísindasamfélag...


  • 16. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Yfir hundrað sóttu kynningarfund um útboð á hönnun og þróun stafrænnar þjónustu

    Mikill áhugi var á kynningu útboðs um hönnun og þróun stafrænnar þjónustu hins opinbera sem fram fór í dag. Stafrænt Ísland, fyrir hönd fjármála- og efnahagsráðuneytisins, stóð fyrir kynningunni. Um ...


  • 12. desember 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

    Útboð um eflingu stafrænnar þjónustu fyrir allt að 18 teymi

    Stafrænt Ísland, fyrir hönd fjármála- og efnahagsráðuneytisins, hyggst standa fyrir útboði sem skila á rammasamningum fyrir allt að 18 teymi frá öflugum fyrirtækjum. Markmiðið er að teymin vinni með S...


  • 15. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ríkisstjórnin styrkir verkefni sem hefur það markmið að efla starf þriðja geirans og félagasamtaka hér á landi

    Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra, að veita fjórar milljónir króna til samstarfs um að efla starf þriðja geirans o...


  • 05. nóvember 2019 Forsætisráðuneytið

    Forsætisráðherra afhenti Finni Dellsén Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti Finni Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir árið 2019 á Rannsóknarþingi RANNÍS í dag. Rannsókn...


  • 31. október 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Smiðjur sem efla tæknilæsi og kveikja sköpunarkraft

    Unnið er að markvissari uppbyggingu á stafrænum smiðjum hér á landi. Slíkar smiðjur, kenndar við Fab Lab (e. Fabrication Laboratory) eru nú átta talsins og var sú fyrsta stofnuð í Vestmannaeyjum 2007....


  • 16. október 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Á íslensku má alltaf finna svar!

    „Á íslensku má alltaf finna svar,“ las frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands í morgun inn á tölvuforrit sem safnar röddum Íslendinga til að nota í samskiptum við snjalltæki framtíðarin...


  • 10. október 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ísland og Japan taka við keflinu: vísindamálaráðherrar funda í Tókýó 2020

    „Samvinna er lykillinn að árangri, í ljósi sameiginlegra áskorana okkar vegna örra loftslagsbreytinga á norðurslóðum eykst mikilvægi samtalsins milli vísindasamfélagsins og stjórnvalda. Alþjóðlegir fu...


  • 03. október 2019 Forsætisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Dreifing fjármagns til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir landshlutum rædd á fundi Vísinda- og tækniráðs

    Á fundi Vísinda- og tækniráðs í dag kynnti Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, framhaldsúttekt sína um dreifingu fjármagns til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir lan...


  • 30. september 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Úttekt á gæðum náms við Háskólann í Reykjavík

    Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskólann í Reykjavík. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti Gæðaráðs með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur...


  • 27. september 2019 Utanríkisráðuneytið

    Tveggja daga kjörræðismannaráðstefnu lauk í dag

    Tveggja daga ráðstefnu utanríkisráðuneytisins fyrir kjörræðismenn Íslands á erlendri grundu lauk í dag. Markaðs- og kynningarstarf, menningarmál, jafnréttismál og borgaraþjónusta voru á meðal þess sem...


  • 27. september 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Tungumálið vinnur með tækninni

    Markmið aðgerðaáætlunar um máltækni er að tryggja að hægt verði að nota íslensku í samskiptum við margskonar tæki og í upplýsingavinnslu. Með máltækni er átt við samvinnu og samspil tungumálsins og tö...


  • 25. september 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

    Kynningarfundur um framtíðarsýn ferðaþjónustunnar og Jafnvægisás ferðamála

      Í nýrri framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu er stefnt að því að Ísland verði leiðandi á heimsvísu í sjálfbærni greinarinnar. Framtíðarsýnin var unnin í sameiningu af ráðuneyti ferðamála, Sam...


  • 25. september 2019 Menningar- og viðskiptaráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ertu með snjallt verkefni?

    Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. &nbs...


  • 17. ágúst 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Tækniframfarir nýtast menntakerfinu

    Viðhorf skólafólks til nýjunga á menntasviði og hvaða þættir eru mikilvægastir fyrir framvindu náms og þekkingaruppbyggingu hér á landi eru kortlögð í könnun sem gerð var að frumkvæði Framtíðarseturs ...


  • 14. ágúst 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Íslenska landsliðið í vélmennaforritun á leið til Dubai

    Félagar í íslenska landsliðinu í vélmennaforritun heimsóttu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í gær og kynntu undirbúning sinn fyrir ólympíukeppni í vélmennaforritun sem haldin verð...


  • 10. júlí 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ráðherra skipar nýja stjórn Tækniþróunarsjóðs

    Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur skipað nýja stjórn Tækniþróunarsjóðs. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarstarf og rannsóknir sem stuðla að nýsköpun í...


  • 12. júní 2019 Forsætisráðuneytið

    Frumvarp um vandaða starfshætti í vísindum samþykkt

    Frumvarp forsætisráðherra um vandaða starfshætti í vísindum var samþykkt á Alþingi í gær. Lögunum er ætlað að stuðla að því að rannsóknir fari fram í samræmi við siðferðisviðmið og auka þannig trúverð...


  • 15. maí 2019 Utanríkisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Menntamálaráðherrar Íslands og Japans funda í Tókýó

    Ísland og Japan standa sameiginlega að alþjóðlegum ráðherrafundi um vísindi norðurslóða á næsta ári og af því tilefni fundaði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra með Masahiko Shibayam...


  • 11. maí 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Mikilvægi nýsköpunar og vísindasamstarfs á norðurslóðum rætt í Shanghai

    Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu Hringborðs norðursins í Shanghai í dag og fjallaði í ræðu sinni um mikilvægi vísindasamstarfs og nýsköpunar fyrir ste...


  • 07. maí 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Framfaraskref fyrir íslenskt vísindasamfélag: ný lög um opinberan stuðning við rannsóknir

    Ný lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem samþykkt voru á Alþingi í gær bæta stoðkerfi rannsókna og vísinda á Íslandi og auka möguleika íslenskra vísindamanna til þátttöku í alþjóðlegu ra...


  • 26. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Frumvörp um að upplýsingalög nái til allra þátta ríkisvalds og vandaða starfshætti í vísindum afgreidd í ríkisstjórn

    Ríkisstjórnin afgreiddi tvö frumvörp frá forsætisráðherra sem gert er ráð fyrir að verði lögð fram á Alþingi fyrir mánaðamótin á fundi sínum í morgun. Annars vegar er um að ræða afrakstur af vinnu ...


  • 23. mars 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Framlög til háskólanna fara yfir 40 milljarða kr.

    Vel menntað fólk leggur grunninn að nútímalegu þekkingarsamfélagi þar sem rannsóknir og þekkingarstarfsemi eru grundvöllur verðmætasköpunar og fjölbreytts atvinnulífs. Framlög til háskólanna halda áfr...


  • 19. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

    Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) voru kynntar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Starfsemi og áherslusvi...


  • 18. mars 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

    Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

    Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2019. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinargóð lýs...


  • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Vísinda- og tækniráð lætur vinna úttekt um nýsköpunarstyrki eftir landshlutum

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mælti fyrir tillögu um úttekt á opinberu fjármagni til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir landshlutum, á fundi Vísinda- og tækniráðs. Ráðið kom saman í 36. ...


  • 01. mars 2019 Forsætisráðuneytið

    Skýrsla nefndar um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna komin út

    Skýrsla nefndar forsætisráðherra um Ísland og fjórðu iðnbyltinguna var kynnt á málþingi á Grand Hótel í morgun. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru: Ný tegund sjálfvirknivæðingar leiðir til uppbr...


  • 18. febrúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Samstarfsráðherra Norðurlanda ávarpaði vísindaráðstefnu í Bandaríkjunum

    Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, ávarpaði fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar, um síðastliðna helgi annars vegar hringborðsumræður og hins vegar Norræna málstofu sem NordFo...


  • 04. febrúar 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Áhrif Brexit á mennta-, menningar- og vísindasamstarf

    Íslensk stjórnvöld fylgjast náið með þróun mála í tengslum við þátttöku Breta í samstarfsáætlunum Evrópusambandsins með það að markmiði að standa vörð um hagsmuni íslenskra styrkþega. Undirbúningur ve...


  • 29. janúar 2019 Utanríkisráðuneytið

    Viljayfirlýsing um norðurslóðasamstarf undirrituð

    Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Audun Halvorsen, aðstoðarutanríkisráðherra Noregs, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um framhald rannsóknasamstarfs á sviði norðurslóð...


  • 16. janúar 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Stuðningur við íslenskt þekkingarsamfélag og nýsköpun

    Rannís er ein af undirstofnunum mennta- og menningarmálaráðuneytisins en hlutverk hennar er að styðja við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu. Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á þ...


  • 05. janúar 2019 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

    Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands

    Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. Ragnheiður er verkfræðingur að mennt og var áður framkvæmdastjóri verkfræðistof...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum